Opnið gluggann Millifærsluleiðir.
Tilgreinir hvernig eigi að setja upp millifærsluleiðir (samsetning millifært frá birgðageymslu og millifært til birgðageymslu) milli birgðageymsla með því að úthluta hverri millifærsluleið sjálfgefnum millifærslukóta, flutningsaðilakóta og flutningaþjónustukóta. Þetta flýtir flutningi milli hefðbundinna flutningsstaða.
Reitir eru útfylltir í glugganum Millifærsluleiðir og síðan smellt á Sýna fylki til þess að birta fylkisgluggann.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |