Opnið gluggann Birgðahaldseiningarspjald.
Inniheldur aðalgögn sem er krafist til að áætla, kaupa, geyma, safna, framleiða og senda að birgðahaldseiningu (BE).
Birgðahaldseining er tilvik af vöru í birgðageymslu.
Reitir og aðgerðir á birgðahaldseiningaspjöldum líkjast reitum og aðgerðum á birgðaspjöldum. Frekari upplýsingar eru í Birgðaspjald.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |