Opnið gluggann Viðhaldsfærslur.

Birtir allar viðhaldsbókarfærslur fyrir eign. Færslurnar verða til þegar bókaðar eru hreyfingar í innkaupapöntun, reikningi, kreditreikningi eða færslubókarlínu.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í glugganum. Ef leiðrétta þarf færslu verður að bóka nýja færslu sem birtist þá líka í færsluglugganum.

Ábending

Sjá einnig