Tilgreinir greiningaryfirlitskóta. Greiningaryfirlitið sem valið er ákvarðar hvaða greiningaryfirlitsfærslur er hægt að sjá í glugganum Greining eftir víddum.

Víddirnar sem settar hafa verið upp fyrir tiltekið greiningaryfirlit eru einnig tiltækar sem afmarkanir í glugganum Greining eftir víddum Sundurliðun greiningaryfirlits.

Ábending