Tilgreinir afmörkun fyrir víddargildi innan víddar. Afmörkunin notar víddirnar sem skilgreindar eru sem Vídd 1 fyrir Greiningaryfirlit sem valið er í reitnum Kóti greiningaryfirlits. Hafi Vídd 1 ekki verið skilgreind fyrir greiningaryfirlit er þessi reitur ekki virkur.
Til að sjá lista yfir víddagildi skal velja reitinn.
Smellt er hér til að fræðast um víddir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |