Opnið gluggann Villur í samstillingu samþættingar.
Sýnir villur sem komu upp við samstillingu á Microsoft Dynamics CRM-gögnum og Microsoft Dynamics NAV-gögnum.
Villurnar geta stafað af handvirkum samstillingarverkum sem ræsast úr færslum í Microsoft Dynamics NAV-biðlara eða úr áætluðum samstillingarverkum.
Reiturinn Uppruni inniheldur tengilinn sem opnar færsluna sem útvegaði gögnin fyrir lendingarfærsluna í heildarsamstillingarverki sem mistókst. Reiturinn Viðtökustaður inniheldur tengilinn sem opnar færsluna sem tók á móti gögnunum úr upprunafærslunni. Upprunafærslan og lendingarfærslan eru ákvarðaðar af stefnu gagnasamstillingarinnar. Ef samstillingarverkið samstillir t.a.m. gögn úr Microsoft Dynamics NAV-viðskiptamanni við Microsoft Dynamics CRM-reikning telst upprunafærslan vera Microsoft Dynamics NAV-viðskiptamaðurinn og lendingarfærslan er Microsoft Dynamics CRM-reikningurinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |