Hægt er ağ skoğa stöğu stakra samstillingarverka sem keyrğ hafa veriğ fyrir Microsoft Dynamics CRM-samşættingu. Şetta felur í sér samstillingarverk sem hafa veriğ í gangi frá verkröğ og handvirk samstillingarverk sem voru gerğar á færslum frá Microsoft Dynamics NAV biğlaranum.
Şetta er gagnlegt şegar vandamál koma upp viğ villuleit í samstillingu vegna şess ağ şağ gerir şér kleift ağ fá ağgang ağ upplısingar um tiltekin villur sem eiga sér stağ.
Til ağ skoğa samstillingarverkkladda
Í reitnum Leita skal færa inn Samstillingarverk samşættingar og velja síğan viğkomandi tengi.
Ef ein eğa fleiri villur koma upp í samstillingarverki birtist fjöldi villna í dálkinum Mistókst . Veljiğ şá tölu til ağ skoğa villur í verkinu
Ábending Şú getur skoğağ allar villur í samstillingaverkum meğ şví ağ opna villukladda samstillingarverka beint. Nánari upplısingar eru í Til ağ skoğa stöğu villukladda samstillingarverka.
Til ağ skoğa samstillingarverkkladda úr töfluvörpunum
Í reitnum Leita skal færa inn Vörpun samşættingartöflu og velja síğan viğkomandi tengi.
Í glugganum Vörpun samşættingartöflu veljiğ færslu og svo í flipanum Heim í hópnumFerli veljiğ Verkkladdi heildarsamstillingarverka.
Til ağ skoğa stöğu villukladda samstillingarverka
Í reitnum Leita skal færa inn Villur í samstillingu samşættingar og velja síğan viğkomandi tengi.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |