Opniđ gluggann Upps. leitarstr. tvítekninga.
Birtir mismunandi leitarstrengi sem kerfiđ notar ţegar leitađ er ađ tvítekningum (ađeins fyrirtćki). Leitarstrengir eru samansettir af fyrri eđa seinni hluta tiltekinna reita af tengiliđaspjaldinu.
Einnig er hćgt ađ fćra inn nýja leitarstrengi í ţessum glugga.
Til ađ fá hjálp viđ tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |