Ţegar leitađ er ađ tvítekningum skal nota leitarstrengi. Hćgt er ađ setja upp leitarstrengi í glugganum Upps. leitarstr. tvítekninga međ ţví ađ sameina fyrstu og síđustu stafi einhverra eftirtalinna reita í töflunni Tengiliđur: Nafn, Nafn 2, Ađsetur, Ađsetur 2, Póstnúmer, Bćr, Sími og VSK-númer.
Uppsetning leitarstrengja tvítekninga
Í reitinn Leita skal fćra inn Tengslastjórnunargrunnur og velja síđan viđkomandi tengi.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Uppsetning, skal velja hnappinn Upps. leitarstr. tvítekninga.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Í reitnum Reitur er reiturinn sem búa á til leitarstreng úr er valinn.
Í reitnum Hluti reits skal tilgreina úr hvađa hluta reitsins á ađ búa til leitarstreng úr.
Í reitnum Lengd er fćrđur inn fjöldi leturtákna sem leitarstrengurinn á ađ innihalda.
Skrefin eru endurtekin til ađ setja upp eins marga leitarstrengi tvítekninga og óskađ er eftir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |