Opnið gluggann Aðgerð.
Inniheldur upplýsingar um mismunandi aðgerðir í kerfinu. Aðgerðir eru stærri verkhlutar settir saman úr nokkrum þrepum. Öll þrep innan aðgerðar tengjast samkvæmt dagsetningarreiknireglu.
Glugginn Aðgerð samanstendur af tveimur hlutum:
-
Hausnum með grunnupplýsingum um aðgerðina.
-
Línunum með einstökum þrepum í aðgerðinni. Ein lína er fyrir hvert þrep.
Einnig er hægt að færa inn nýjar aðgerðir í þessum glugga.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |