Hægt er að setja upp aðgerðir þegar úthluta á samsettum verkhluta á sölumann sem gæti verið skipt í nokkur verkstig. Verkefnin sem mynda aðgerðina eru tengd hvert öðru samkvæmt dagsetningarreiknireglu.
Uppsetning verkefna
Í reitnum Leit skal færa inn Aðgerðir og velja síðan viðkomandi tengil.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.
Í fyrstu auðu línuna skal færa inn fyrsta verkefnið í aðgerðinni.
Í reitnum Tegund skal velja eitt af eftirfarandi.
Fyllt er í reitina Forgangur og Reikniregla dagsetningar í þessari línu.
Skrefin eru endurtekin til að færa inn öll verkefnin í aðgerðinni.
Til athugunar |
---|
Þegar aðgerð er úthlutað á sölumann úthlutar kerfið honum samtímis öllum verkefnum í aðgerðinni og notar gildandi kerfisdagsetningu til að reikna út hvaða dag á að skila verkefnunum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |