Inniheldur aðgerðir notandans. Hægt er að setja upp aðgerðir fyrir verkhluta sem samanstanda af runu verkstiga. Til dæmis þegar um ræðir flókna verkhluta sem skipta má í nokkra undirverkhluta.

Gagnlegt gæti verið að setja upp aðgerðir fyrir stærri verkhluta sem unnir eru reglubundið og samanstand alltaf af sömu verkstigum. Öll verkstig innan aðgerðar eru tengd hvert öðru samkvæmt dagsetningarreiknireglu.

Þegar aðgerð er úthlutað á sölumann eða teymi, úthlutar kerfið öllum þeim verkstigum sem aðgerðin samanstendur af á sölumanninn eða teymið.

Hægt er að úthluta aðgerðum á sölumenn sem lið í stjórnun á söluherferðum og tækifærum.

Sjá einnig