Opnið gluggann VSK-uppgjörsforskoðun.
Inniheldur útreiknað VSK-yfirlit áður en það er prentað.
Í glugganum er flýtiflipinn Almennt þar sem hægt er að tilgreina hvaða VSK-uppgjör á að forskoða og hvaða VSK-færslur skuli taka með í útreikningi og línur með sjálfu uppgjörinu eins og það mun birtast á prenti.
Í línum þar sem reiturinn Tegund er Samtala VSK er hægt að sjá einstakar færslur sem mynda samtöluna í reitnum Upphæð dálks með því að velja reitinn.
Til athugunar |
---|
Afmörkunin Taka VSK-færslur með í glugganum virkar eingöngu fyrir línur sem hafa tegundina Samtala VSK-færslna. Afmörkunin virkar ekki fyrir línur sem hafa tegundina Samtala fjárhags. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |