Númeraraðartengsl eru notuð til að velja aðra númeraröð en þá sem skilgreind er fyrir viðeigandi færslu- eða upplýsingaglugga í glugganum Uppsetning, s.s. Sölugrunnur.

Áður en hægt er að nota númeraraðartengsl þarf að setja upp viðkomandi númeraröð í glugganum Númeraröð og færa hana í viðkomandi Uppsetningar glugga. Einnig þurfa að hafa verið stofnuð tengsl milli númeraraðarkótanna sem á að nota.

Tengsl númeraraðar notuð

  1. Til að skoða valkostina skal velja reitinn Nr. í auða fylgiskjalinu eða spjaldinu. Glugginn Númeraröð birtist og sýnir tengda númeraraðakóta.

  2. Númeraröðin sem á að nota er valin.

Til athugunar
Ef ýtt er á dálklykilinn í reitnum Nr. setur Microsoft Dynamics NAV inn næsta númer í númeraröðinni sem var notuð síðast.

Ábending

Sjá einnig