Opnið gluggann Birgðaendurflokkunarbók.

Tilgreinir hvernig eigi að leiðrétta birgðastöðu þegar vörur eru fluttar á milli birgðageymslna eða hólfa eða til að leiðrétta kóta víddargilda.

Hægt er að nota endurflokkunarbók til að breyta vörurakningu. Hægt er að:

Ef bæta á línum í birgðabók er smellt í fyrstu auðu línuna og reitirnir síðan fylltir út.

Þegar bókin er útfyllt má velja um að bóka, bóka og prenta skýrslu, eða prenta prófunarskýrslu eingöngu.

Til athugunar
Ekki er hægt að nota endurflokkunarbókin til að breyta birgðageymslu ef annað hvort gamla eða nýja birgðageymslan notar beinan frágang eða tínslu. Nota þarf millifærslu í staðinn.

Ábending

Sjá einnig