Ef í ljós kemur að notað hafi verið rangt rað- eða lotunúmer vegna vöru sem bókuð er í birgðahaldi er alltaf hægt að snúa aftur og leiðrétta númerin með því að nota endurflokkunarbók. Nánari upplýsingar um notkun endurflokkunarbókarinnar eru í Hvernig á að endurflokka lotunúmer og raðnúmer.
Til athugunar |
---|
Ef varan er í birgðageymslu sem notar beinan frágang og tínslu og vörurakningarkótinn er settur upp fyrir vöruhúsatilgreinda vörurakningu þá þarf að nota endurflokkunarbók vöruhúsa til að gera þessar breytingar. |