Tilgreinir bankareikningsfærslu sem hægt er að skoða á bankareikningsspjaldinu með því að velja Bankareikn., Bókfærslur þegar bókuð eru viðskipti þar sem bankareikningur á hlut að máli.

Bankareikningsfærslur má stofna með bókunum úr færslubókum, sölukreditreikningum, innkaupapöntunum, reikningum eða kreditreikningum, með því að bóka inngreiðslur og greiðslur til lánardrottna og endurgreiðslur til viðskiptavina frá birgjum- eða með keyrslum.

Efni reita í töflunni Bankareikningsfærsla er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Sjá einnig