Bankareikningar eru notaðir í forritinu til að fylgjast með bankafærslum. Hægt er að hafa reikninga í SGM eða erlendum gjaldmiðli. Þegar bankareikningar hafa verið settir upp er einnig hægt að nota valkostinn prentskoðun.

Bankareikningar settir upp

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Bankareikningar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í glugganum Bankareikningar á flipanum Heim í flokknum Nýtt veljið Nýtt til að búa til nýtt bankareikningsspjald.

  3. Fylla inn í reitina Nr. og Bókunarflokkur bankareiknings. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást með því að velja reitinn og ýta á F1.

Þegar settur er upp nýr bankareikningur og taflan Bankareikningur hefur verið sameinuð töflunni Tengiliður stofnar Microsoft Dynamics NAV sjálfkrafa nýjan tengilið í kerfishlutanum Stjórnun viðskiptatengsla.

Ábending

Sjá einnig