Stjórnar gögnum fyrir samsetningaruppskriftir.

Samsetningaruppskrift er vara sem samanstendur af öðrum vörum eða öðrum samsetningaruppskriftum. Brauðhleifur er t.d. samsetningaruppskrift í matvælaiðnaði þar sem í honum eru nokkrar vörur, s.s. hveiti, egg og ger. Samloka er uppskrift á tvennum skilningi vegna þess að í samloku er skinka, ostur og brauð, svo dæmi sé tekið, og brauðið sjálft er líka samsetningaruppskrift.

Microsoft Dynamics NAV greinir á milli samsetningauppskrifta og framleiðsluuppskrifta. Frekari upplýsingar eru í Samsetningaruppskriftir eða framleiðsluuppskriftir.

Taflan Uppskriftaíhlutur stjórnar gögnum fyrir uppskriftir til samsetningar.

Ef vara er samsetningaruppskrift er reiturinn Samsetningaruppskrift á birgðaspjaldinu valinn.

Sjá einnig