Tilgreinir bókađar fćrslur úr innkaupapöntunum, innkaupareikningum, innkaupakreditreikningum, bókarlínum, vaxtareikningum, innheimtubréfum og endurgreiđslum.
Viđ bókun á lánardrottnareikningi stofnar kerfiđ lánardrottnafćrslu, sem hćgt er ađ skođa í töflunni Lánardr.fćrsla međ ţví ađ smella á Lánardrottinn, Fćrslur á spjaldi lánardrottins.
Lánardrottnafćrslur verđa til ţegar bókuđ er innkaupapöntun, reikningur, kreditreikningur eđa fćrslubókarlína.
Allar leiđréttingar á fćrslum í lánadrottnabók, til dćmis vegna stađgreiđsluafsláttar eđa breytingar á gengi gjaldmiđla, eru skráđar í glugganum Sundurliđuđ lánardr.fćrsla.
Einu reitirnir í lánardrottnafćrslu sem hćgt er ađ breyta eru eftirfarandi: Biđ, Gjalddagi, Mörk stađgr.afsl., Eftirstöđvar hugsanlegs gr. afsl., Vikmarkadags. stađgr.afsl., og Vikmörk greiđslu. Dagsetningu er ekki hćgt ađ breyta ţar sem fćrslan hefur veriđ bókuđ.