Opnið gluggann Viðskm. - Upplýsingar.

Sýnir yfirlit yfir sölu til viðskiptamannsins. Á flýtiflipanum Almennt birtist staða viðskiptamannsins eins og hún er þann daginn. Upphæðir eru sýndar í SGM.

Í flýtiflipanum Sala er fjöldi magntala og upphæða sem varða sölu til viðskiptamanns. Sýnt er:

Margir reitanna á flýtiflipanum Sala koma úr reitum í töflunni Viðskiptamaður á meðan aðrir eru reiknaðir:

Reiturinn Aðrar upphæðir (SGM) sýnir heildarbókanir sem gerðar hafa verið fyrir viðskiptavininn almennt eða í sölubók án þess að skilgreina kóta í reit bókarinnar fyrir gerð skjals.

Ábending

Sjá einnig