Eftir að reikningur í mörgum gjaldmiðlum hefur verið bókaður er hægt að skoða stöðu viðskiptamanns í hverjum gjaldmiðli sem til eru hreyfingar fyrir.

Upplýsingar um Viðskiptamann skoðaðar eftir gjaldmiðlum

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Viðskiptamenn og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Viðeigandi viðskiptamannaspjald er opnað.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Ferill, skal velja Upplýsingar eftir gjaldmiðlum. Glugginn Viðskiptam.uppl. eftir gjaldm. opnast. Í hverri línu sjást upplýsingar um viðskipti viðskiptamannsins í gjaldmiðli línunnar.

  4. Veldu gildi í reitnum Staða í tiltekinni línu til að skoða Sundurl. viðskiptam.færslur upphæðirnar sem staða línunnar samanstendur af.

Ábending

Sjá einnig