Þegar innheimtubréf hefur verið búið til er hægt að skoða yfirlit um það.
Innheimtubréfaupplýsingar skoðaðar:
Í reitnum Leita skal færa inn Innheimtubréf og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Innheimta á flipanum Færsluleit í flokknum Innheimta veljið Upplýsingar. Þá opnast glugginn Innheimtubréfaupplýsingar.
Á flýtiflipanum Almennt birtist samantekt yfir innheimtubréfið. Á flýtiflipanum Viðskiptamaður birtist gildandi staða viðskiptamanns og hámarksskuld í SGM.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |