Tilgreinir aðgangsorðið sem er notað fyrir innskráningu fyrirtækisins á OCR-þjónustuna.

Reiturinn Aðgangsorð er fylltur út þegar aðgangsorðið hefur verið slegið inn á innskráningarsíðu þjónustuveitanda. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Setja upp OCR-þjónustu.

Notið ytri OCR-þjónustu til að umbreyta órafrænum skjölum á innleið yfir í rafræn skjöl sem hægt er að vinna sjálfkrafa frekar með gagnaskiptaumgjörðinni. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að nota OCR til að breyta PDF og myndaskrám í rafræn skjöl.

Ábending

Sjá einnig