Opniđ gluggann Bókunarflokkar lánardrottna.

Tilgreinir einn eđa fleiri lánardrottnabókunarflokka. Fyrir hvern uppsettan flokk ţarf ađ búa til tengingar á viđeigandi fjárhagsreikninga. Hćgt er ađ nota sömu fjárhagsreikningsnúmer eđa mismunandi reikningsnúmer fyrir hvern bókunarflokk.

Ţegar bókunarkótarnir hafa veriđ settir upp má ráđstafa ţeim á viđkomandi lánardrottnareikninga. Ţegar bókađ er á lánardrottnareikning, bókar forritiđ á fjárhagsreikning sem tilgreindur er af ţeim bókunarflokki lánardrottins sem tengdur er lánardrottnareikningnum.  

Ábending

Sjá einnig