Opniđ gluggann Stofna reikningsár.

Setur upp nýtt fjárhagsár sjálfkrafa svo hćgt sé ađ fćra inn viđskipti nćsta árs. Til ađ runuvinnslan virki rétt ţarf ađ skilgreina fjölda og lengd fjárhagstímabila nýja reikningsársins.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphafsdagsetning

Fćriđ inn dagsetinguna sem reikningsáriđ hefst.

Fjöldi tímabila

Tilgreindur er fjöldi reikningstímabila sem reikningsárinu er skipt upp í. Hćgt er ađ velja frá 1 til 365 tímabila.

Lengd tímabils

Tilgreiniđ hve langt hvert fjárhagstímabil er. Til dćmis, 1M = 1 mánuđur, 1f = 1 fjórđungur o.s.frv.

Til athugunar
Ţađ ţarf ađ vera minnst eitt fjárhagstímabil og stysta tímabiliđ er einn dagur.

Viđbótarupplýsingar

Fjárhagstímabil er tímabiliđ sem samstćđa af fjárhagsskýrslum nćr yfir. Sígilt dćmi um fjárhagstímabil er almanaksár sem svarar 12 mánuđum.

Ábending

Sjá einnig