Tilgreinir reikningstímabil og hvađa tímabil byrjar nýja reikningsáriđ á grundvelli fjárhagsára í ţessari töflu. Hćgt er ađ nota tímabilin sem tímaviđmiđ á ýmsum stöđum í kerfinu, til dćmis ţegar notandi fćr yfirlit yfir bókađar fćrslur í glugganum Stađa eđa Áćtlun. Lengd reikningstímabils er ákvörđuđ, til dćmis einn mánuđur eđa ársfjórđungur.

Stysta mögulegt tímabil er einn dagur. Stofna verđur ađ minnsta kosti eitt reikningstímabil fyrir hvert reikningsár.

Mikilvćgt
Smellt er á Ađgerđir, Stofna ár í glugganum Reikningstímabil til ađ stofna reikningsár og reikningstímabil og síđan er fćrđ inn byrjunardagsetning, fjöldi tímabila og tímabilslengd í glugganum sem opnast. Framvegis fćrir kerfiđ tímabilin sjálfkrafa í reikningstímabilatöfluna og sýnir einnig hvenćr reikningsáriđ hefst.

Ári er lokađ međ ţví ađ smella á Ađgerđir, Loka ári og nota síđan keyrsluna Loka rekstrarreikningi. Viđ bókun fjárhagsreikninga á lokađ reikningsár merkir kerfiđ í reitinn Seinfćrsla fyrir ţessar fćrslur í töflunni Fjárhagsfćrsla. Ţegar bókađ er á lokađ reikningsár verđur alltaf ađ muna ađ nota keyrsluna Loka rekstrarreikningi til ađ fá rétta stöđu á fjárhagsreikningum. Endurtaka ţarf keyrsluna í hvert skipti sem beinfćrsla er bókuđ.

Sjá einnig