Opnið gluggann Sækja pakkatöflur.

Myndar lista yfir Microsoft Dynamics NAV-töflur þar sem hægt er að stofna lýsingar fyrir grunnstillingarpakkann. Til að tilgreina töflur sem eiga að vera í skilgreiningunni er keyrslan Sækja uppsetningartöflur keyrð.

Valkostir

Reitur Lýsing

Velja töflur

Velja reitinn til að tilgreina hvaða töflur á að nota. Þegar reiturinn er valinn opnast glugginn Skilgreiningarval þar sem hægt er að velja töflur. .

Aðeins með gögnum

Veljið gátreitinn til að taka aðeins með gögnin úr töflunum.

Ábending

Sjá einnig