Opnið gluggann Flytja birgðaáætlun út í Excel.

Flytur út áætlun í Excel-vinnubók. Síðan er hægt að nota Excel til að búa til myndefni. Einnig er hægt að búa til nýjar áætlanir á grunni áætlunartalna eða raunverulegra talna frá fyrri tímabilum. Hægt er að flytja áætlunina aftur inn í Microsoft Dynamics NAV með því að nota runuvinnsluna Flytja inn birg.áætl. úr Excel.

Flytja birgðaáætlun út í Excel er hægt að velja í glugganum Yfirlit söluáætlunar eða glugganum Yfirlit innkaupaáætlunar.

Viðbótarupplýsingar

Þegar fjárhagur er fluttur út í Excel er hægt að búa til nýja vinnubók í Excel, eða að nota vinnubók sem þegar er til.

Ef valið er að uppfæra núverandi vinnubók, verður að tilgreina nafn Excel vinnubókarinnar og vinnuskjalsins sem gögnin verða flutt í.

Ábending

Sjá einnig