Opnið gluggann Flytja birgðaáætlun út í Excel.
Flytur út áætlun í Excel-vinnubók. Síðan er hægt að nota Excel til að búa til myndefni. Einnig er hægt að búa til nýjar áætlanir á grunni áætlunartalna eða raunverulegra talna frá fyrri tímabilum. Hægt er að flytja áætlunina aftur inn í Microsoft Dynamics NAV með því að nota runuvinnsluna Flytja inn birg.áætl. úr Excel.
Flytja birgðaáætlun út í Excel er hægt að velja í glugganum Yfirlit söluáætlunar eða glugganum Yfirlit innkaupaáætlunar.
Viðbótarupplýsingar
Þegar fjárhagur er fluttur út í Excel er hægt að búa til nýja vinnubók í Excel, eða að nota vinnubók sem þegar er til.
Ef valið er að uppfæra núverandi vinnubók, verður að tilgreina nafn Excel vinnubókarinnar og vinnuskjalsins sem gögnin verða flutt í.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |