Opniđ gluggann Sameina vöruskilamóttökur.

Ţessa keyrslu má nota fyrir söluvöruskilapantanir sem eru mótteknar en ekki enn reikningsfćrđar. Keyrslan safnar öllum óreikningsfćrđum vöruskilamóttökum í einn kreditreikning eđa marga kreditreikninga. Einnig má velja ađ keyrslan bóki kreditreikningana sjálfkrafa. Ennfremur má velja hvort keyrslan reikni reikningsafslátt eđa ekki.

Kerfiđ finnur alla söluhausa ţar sem Sameina afhendingar hefur veriđ valiđ. Fyrir hvern ţessara finnur ţađ vöruskilamóttökuhaus (ţađ er, ţá móttöku sem var stofnuđ úr vöruskilamóttökuhaus). Tengdar vöruskilamóttökulínur eru notađar til ađ stofna línur í sölukreditreikningnum sem keyrslan stofnar.

Mikilvćgt
Keyrslan merkir ekki ţćr vörumóttökur sem ţađ sćkir og stofnar ţví nýjar sameinađar vöruskilamóttökur í hvert skipti sem hún er notuđ. Eigi ađ endurtaka keyrsluna verđur ţví ađ muna ađ fyrst verđur ađ eyđa ţeim óbókuđu kreditreikningum sem fyrir eru.

Hćgt er ađ ráđa hvađ er tekiđ međ í keyrslunni međ ţví ađ setja afmarkanir. Hćgt er ađ tilgreina hvernig keyrslan er framkvćmd međ ţví ađ fćra í reitina á flýtiflipanum Valkostir. Reitirnir eru fylltir út sem hér segir:

Valkostir

Bókunardags.: Slá skal inn bókunardagsetningu ţess kreditreiknings/reikninga sem keyrslan stofnar. Ţennan reit verđur ađ fylla út.

Dags. fylgiskjals: Slá skal inn fylgiskjalsdagsetningu ţess kreditreiknings/reikninga sem keyrslan stofnar. Ţennan reit verđur ađ fylla út.

Reikna reikn.afsl.: Sett er merki í gátreitinn svo ađ reikningsafslátturinn reiknist sjálfkrafa. Ef gátmerki er í reitnum Reikna reikn.afsl. í glugganum Sölugrunnur reiknast upphćđ reikningsafsláttar ávallt sjálfkrafa.

Bóka kreditreikninga: Merki skal sett í gátreitinn ef kreditreikningarnir eiga ađ bókast tafarlaust.

Smellt er á hnappinn Í lagi til ađ hefja keyrsluna. Ef ekki á ađ hefja keyrsluna núna er smellt á Hćtta viđ til ađ loka glugganum.

Ábending

Sjá einnig