Opnið gluggann Fjarlægja línur úr samningi.

Fjarlægir útrunnar samningslínur úr þjónustusamningum. Einnig er hægt að nota keyrsluna til að prenta prufuskýrslu.

Þegar keyrslan er notuð til að fjarlægja útrunnar línur úr samningum, eru samningslínur sem runnið hafa út áður en að tilgreindri dagsetningu kemur fjarlægðar og kreditreikningar stofnaðir þar sem þörf krefur. Prufuskýrslan sýnir númer samnings, fjarlægðar þjónustuvörur, dagsetningu gildisloka samnings og númer kreditreikninganna sem eru stofnuð.

Keyrslan er ræst með því að opna gluggann Shortcut iconÞjónustusamningur. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar skal velja Fjarlægja samningslínur.

Valkostir

Reitur Lýsing

Fjarlægja línur til

Færið inn til-dagsetningu þar sem fjarlægja á útrunnar samningslínur. Í keyrslunni verða samningslínur með dags. gildisloka samnings á eða fyrir þessa dagsetningu.

Ástæðukóti

Veljið ástæðukóta þegar fjarlægja á línur úr samningnum. Hægt er að sjá fyrirliggjandi ástæðukóða með því að velja reitinn Afmörkun.

Lýsing ástæðukóta

Færa inn lýsingu fyrir Ástæðukóti.

Aðgerð

Smellt er á Eyða línum ef keyrslan á að fjarlægja línurnar úr samningnum. Smellt er á Aðeins prenta ef aðeins á að prenta prufuskýrslu byggða á því sem valið er.

Ábending

Sjá einnig