Opnið gluggann Eyða þjónustuskjalsskrá.

Eyðir færslum í töflunni Þjónustuskjalsskrá. Keyrslan er ræst með því að opna gluggann Shortcut iconÞjónustuskjalsskrá. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar skal velja Eyða þjónustuskjalsskrá.

Valkostir

Reitur Lýsing

Eyða kladdafærslum fyrir eydd fylgiskjöl eingöngu

Gátmerki er sett í þennan reit ef keyrslan á eingöngu að vinna skráafærslur fylgiskjala sem þegar hefur verið eytt. Þar með taldar eru þjónustupantanir sem annað hvort var eytt sjálfvirkt vegna fullrar bókunar eða handvirkt eftir að þær eru reikningsfærðar að fullu með aðgerðinni Sækja afhendingarlínur.

Ábending

Sjá einnig