Opniđ gluggann Flytja út kostnađaráćtlun í Excel.

Flytur út áćtlun úr kostnađarbókhaldi í Excel-vinnubók. Einnig er hćgt ađ búa til nýjar áćtlanir á grunni áćtlunartalna eđa raunverulegra talna frá fyrri tímabilum. Hćgt er ađ flytja áćtlunina aftur inn í kostnađarbókhald međ ţví ađ nota ađgerđin Flytja inn kostnađaráćtlun úr Excel.

Veldu hnappinn Í lagi til ađ hefja keyrsluna. Ný vinnubók í Excel er sjálfkrafa búin til og opnuđ og gögnin flutt í hana. Ţá er hćgt ađ gefa Excel-skránni heiti og vista hana.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphafsdagur

Hér er fćrđ inn upphafsdagsetningin í áćtluninni sem flytja á út í Excel.

Fjöldi tímabila

Fjöldi fjárhagstímabila sem á ađ flytja út í Excel er tilgreindur.

Lengd tímabils

Lengd fjárhagstímabila sem á ađ flytja út í Excel er tilgreind.

Taka samtölureglur međ

Valiđ ef nota á samlagningarformúlur sem búnar eru til í Excel í samtölureitum gluggans Myndrit yfir kostnađartegundir.

Ábending

Sjá einnig