Opnið gluggann Afrita kostnaðaráætlun.

Afritar kostnaðaráætlunarupphæðir innan áætlunar eða úr áætlun í áætlun. Hægt er að afrita áætlun nokkrum sinnum og færa inn stuðul til að hækka eða lækka fjárhagsáætlunarupphæðir.

Eftirfarandi dæmi lýsir hvað hægt er að gera með þessari keyrslu.

Valkostir

Reitur Lýsing

Heiti áætlunar

Fært er inn heiti nýju kostnaðaráætlunarinnar.

Kostnaðartegundarnr.

Færa inn númer kostnaðartegundar.

Kóti kostnaðarstaðar

Færa inn kóta kostnaðarstaða.

Kóti kostnaðarhlutar

Færa inn kóta kostnaðarhluta.

Margföldunarstuðull upphæðar

Færa inn leiðréttingarstuðul til margföldunar á upphæðunum sem á að afrita. Með því að færa inn leiðréttingarstuðul er hægt að hækka eða lækka upphæðirnar á að afrita í nýja áætlun.

Fjöldi afrita

Færið inn tölu til að tilgreina hversu oft kostnaðaráætlunar er afrituð.

Breytingaregla dagsetningar

Tilgreinið hvernig dagsetningum afrituðu færslnanna verður breytt. Til dæmis, til að afrita áætlun síðustu í þessa viku skal nota reikniregluna 1V, sem er ein vika.

Ábending

Sjá einnig