Opnið gluggann Eyða kostnaðarfærslum.
Eyðir bókuðum kostnaðarfærslum og bakfærir úthlutanir.
Þessi keyrsla er gagnleg við eftirfarandi aðstæður:
-
Þegar er hermt er eftir úthlutun með því að nota annað úthlutunarhlutfall.
-
Þegar þú snýrð kostnaðarúthlutunum við til að innihalda seinni færslur sem hluta af sama bókunarferli.
-
Þegar hætt er við kostnaðarfærslur úr kostnaðardagbók.
Til athugunar |
---|
Til að koma í veg fyrir gloppur í kostnaðarfærslum og kostnaðarskrám er hægt að eyða nýjustu kostnaðarskránum og eldri kostnaðarskrám en ekki er hægt að eyða einni færslu eða runu færslna í miðjum færslulistanum. |
Valkostir
Reitur | Lýsing | ||
---|---|---|---|
Úr skrá nr. | Velja skal bókuð dagbókarnúmer til að ákvarða upphafspunkt fyrir eyðingu dagbókanúmera. | ||
Í skrá nr. | Síðasta bókaða dagbókarnúmerið er fyllt út sjálfkrafa.
|
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |