Opnið gluggann Kostnaðardagbækur.

Sýnir allar fluttar, bókaðar og úthlutaðar færslur. Dagbók er stofnuð í hvert sinn að færsla er flutt, bókuð eða henni úthlutað.

Færslurnar í dagbók koma frá eftirfarandi stöðum.

Í hverri dagbók koma fram upplýsingar um uppruna, fyrstu og síðustu færslunúmerin fjárhagsreikningsfærslna í vinnslu og fyrsta og síðasta færslunúmer kostnaðarfærslna sem stofnuð eru.

Ábending

Sjá einnig