Opniđ gluggann Verk - Flytja í áćtlunarlínur.
Stofnar áćtlunarlínur úr bókuđum verkbókarfćrslum. Ţetta er gagnlegt ef gleymst hefur ađ tilgreina áćtlunarlínur sem búa hefđi átt til ţegar verkbókarfćrslurnar voru bókađar.
Keyrslan er keyrđ međ ţví ađ velja fćrslurnar í glugganum Verkfćrslur sem á ađ stofna sem áćtlunarlínur. Á flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Fćra í áćtlunarlínur.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Flytja í | Tilgreina skal tegund áćtlunarlínanna sem á ađ stofna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |