Tengingunni milli standandi pöntunarinnar og upprunalegu innkaupapöntunarinnar er viđhaldiđ, sem og viđ öll önnur skjöl, svo sem innkaupapantanir, innkaupareikninga, vöruskilapantanir innkaupa og innkaupakreditreikninga sem hafa veriđ handvirkt tengdir viđ standandi innkaupapöntunina og býr til lista af óbókuđum og bókuđum innkaupapantana- eđa reikningslínum.

Til ađ skođa óbókađar og bókađar línur standandi innkaupapöntunar

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Standandi innkaupapöntun og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Opna standandi innkaupapöntun sem á ađ skođa.

  3. Til ađ skođa óbókađar fćrslur, á flýtiflipann Línur, skal smella á viđkomandi línu, velja AđgerđirAction Menu icon, velja Lína, og velja síđan óbókađar línur. Einn af eftirfarandi kostum er valinn:

    Valkostur Lýsing

    Pantanir

    Pantanir tengdar völdu línunni eru opnađar.

    Reikningar

    Reikningar sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna eru opnađir. Opna reikinga sem hafa veriđ tengdir handvirkt viđ standandi pöntun međ ţví ađ skrá númer standandi pöntunarinnar í innkaupareikningslínuna.

    Vöruskilapantanir

    Vöruskilapantanir sem hafa veriđ tengdar viđ völdu línuna eru opnađar.

    Kreditreikningar

    Kreditreikningar sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna eru opnađir.

  4. Til ađ skođa bókađar fćrslur, á flýtiflipann Línur, skal smella á viđkomandi línu, velja AđgerđirAction Menu icon, velja Lína, og velja síđan Bókađar línur. Einn af eftirfarandi kostum er valinn:

    Valkostur Lýsing

    Móttaka

    Bókađar móttökur tengdar valdri línu.

    Reikningar

    Bókađir reikningar tengdir viđ völdu línuna..

    Vöruskilamóttökur

    Bókađar vöruskilamóttökur tengdar viđ völdu línuna.

    Kreditreikningar

    Bókađir kreditreikningar sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna.

  5. Í glugganum Innkaupalínur á flipanum Fćrsluleit í flokknum Lína veljiđ Sýna fylgiskjal til ađ skođa fćrsluna.

Ábending

Sjá einnig