Hægt er að skoða færslurnar sem færðar hafa verið í vátryggingasviðsbókina.

Skoðun vátryggingasviðsfærslna:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vátrygging og velja síðan viðkomandi tengil í Eignir.

  2. Viðeigandi vátryggingarnúmer er valið.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vátrygging, skal velja Vátryggingasviðsfærslur. Glugginn Vátryggingasviðsfærslur opnast.

  4. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig