Allar afgreiddar framleiðslupantanir eru geymdar uns staða þeirra hefur breyst úr Útgefin í Afgreidd. Hægt er að skoða þær síðar ásamt sögu þeirra.

Afgreiddar framleiðslupantanir skoðaðar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afgreiddar pöntunarlínur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi afgreidd framleiðslupöntun er opnuð úr listanum.

  3. Í flokknum Pöntun á flipanum Færsluleit skal velja einn af eftirfarandi valkostum.

    Röð Lýsing

    Færslur

    Færslurnar í þessari framleiðslupöntun eru birtar.

    Athugasemdir

    Skoða má innfærðar athugasemdir fyrir framleiðslupöntunina.

    Víddir

    Hægt er að skoða víddina sem er notuð fyrir framleiðslupöntunarlínuna.

    Upplýsingar

    Glugginn Staða afgr. framl.pantana opnast.

  4. Á flipanum Línur er smellt á AðgerðirAction Menu icon, veljið Lína og valið milli eftirfarandi valkosta:

    Lína Lýsing

    Leið

    Viðkomandi framleiðslupöntunarleið birtist.

    Íhlutir

    Íhlutirnir sem notaðir eru í framl.pöntunaruppskriftinni birtast.

Ábending

Sjá einnig