Með sjálfvirkri útgáfu er hægt að gefa út nokkrar framleiðslupantanir í einu.
Nota ætti þessa aðgerð ef nokkrar framleiðslupantanir í kerfinu bíða útgáfu og ekki er ætlunin að gefa þær út eina í einu.
Framleiðslupantanir gefnar út sjálfkrafa
Í reitnum Leita skal færa inn Breyta stöðu framl.pöntunar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í reitnum Stöðuafmörkun er valið Fastáætluð til að afmarka framleiðslupantanirnar sem á að gefa út.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Breyta stöðu.
Í reitnum Ný staða er valkosturinn Útgefin forvalinn sem sjálfgildi.
Velja hnappinn Já. Framleiðslupantanirnar eru nú útgefnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |