Hægt er að gefa út bæði áætlaða og fastáætlaða framleiðslupöntun með því að breyta stöðu hennar.

Útgáfa framleiðslupantana með stöðubreytingu

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Fastáætluð framl.pöntun og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Framleiðslupöntunin sem á að gefa út er valin.

  3. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Breyta stöðu.

  4. Í reitnum Ný staða er valið Útgefin.

  5. Aðrir reitir eru fylltir út sem hér segir.

    Bókunardags.

    Færð er inn bókunardagsetningin sem nota á við sjálfkrafa bókanir.

    Uppfæra kostnaðarverð

    Sett er gátmerki í reitinn til að uppfæra kostnaðarverð framleiddu vörunnar og aðrar framleiðslu- eða sölupantanir sem tengjast vörunni.

  6. Velja hnappinn . Framleiðslupöntunin er nú gefin út.

Ábending

Sjá einnig