Þetta efnisatriði lýsir hvernig vilja á sjálfgefna uppsetningu samstillingar á milliMicrosoft Dynamics NAV og Microsoft Dynamics CRM. Til að koma Microsoft Dynamics CRM samþættingu í gang í fyrsta skipti er hægt að nota sjálfgefinn samstillingargrunn. Þú getur einnig framkvæma þetta verkefni til að fara aftur í sjálfgefinn samstillingargrunn. Sjálfgefinn samstillingargrunnur tilgreinir eftirfarandi þætti:

Mikilvægt
Ef þú virkjar sjálfgefinn samstillingargrunn verða allar sérsniðnar skilgreiningar fyrir Microsoft Dynamics CRM samþættingu, svo sem töfluvörpunum, eytt.

Til athugunar
Ef enduvirkja á Microsoft Dynamics CRM tengingu er kannski óskað eftir því að mynda samþættingarkenni fyrir nýjar færslur sem var bætt við á meðan tenging var óvirk. Frekari upplýsingar eru í Að mynda samþættingarkenni fyrir nýjar færslur.

Að virkja sjálfgefinn Microsoft Dynamics CRM samstillingargrunn

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Uppsetning tengingar Microsoft Dynamics CRM og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Fyrst þarf að virkja Microsoft Dynamics CRM tenginguna . Til að virkja tenginguna skal velja gátreitinn Virkja .

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Nota sjálfgefinn samstillingargrunn og veljið svo hnappinn Í lagi.

  4. Velja hnappinn Í lagi að því loknu.

Nú er hægt að samstilla tengdar Microsoft Dynamics CRM færslur ogMicrosoft Dynamics NAV færslur.. Þetta má gera handvirkt fyrir hverja færslu eða sjálfvirkt með áætluðu millibili með því að nota sjáflgefin Microsoft Dynamics CRM samstillingarverk. Nánari upplýsingar er að finna í Hvernig á að tengja og samstilla færslur handvirkt og Samstilling áætluð með því að nota Samstillingu verkraðarfærsla.

Að mynda samþættingarkenni fyrir nýjar færslur

Til að samstilla færslur í Microsoft Dynamics NAV, t.d. viðskiptamenn eða tengiliði, við Microsoft Dynamics CRM einingafærslur verður færslan Microsoft Dynamics NAV að hafa samþættingarkenni. Þegar Microsoft Dynamics CRM tengingin er virkjuð eru samþættingarkenni fyrir nýjar færslur myndaðar sjálfkrafa. Í sumum tilfellum er tenging Microsoft Dynamics CRM hins vegar afvirkjuð. Ef samþætta á færslur Microsoft Dynamics NAV sem var bætt við á meðan tenging Microsoft Dynamics CRMvar óvirk verður að mynda samþættingarkenni fyrir færslurnar. Klárið eftirfarandi ferli til að mynda samþættingarkenni fyrir nýjar færslur.

Að virkja sjálfgefinn Microsoft Dynamics CRM samstillingargrunn

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Uppsetning tengingar Microsoft Dynamics CRM og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Mynda samþættingarkenni og veljið svo hnappinn Í lagi.

  3. Velja hnappinn Í lagi að því loknu.

Ábending

Sjá einnig