Þegar flokkun breytist þarf að uppfæra gildandi flokkun samkvæmt því. Ástæða uppfærslunnar getur verið breytt skema, breyttur tenglagrunnur eða nýr tenglagrunnur. Þegar flokkunin hefur verið uppfærð þarf aðeins að varpa línunum vegna nýju eða breyttu línanna.

Flokkun uppfærð

  1. Í reitnum Leit skal færa inn XBRL-flokkanir og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum XBRL-flokkanir á flipanum Færsluleit í flokknum Flokkun veljið Skemu.

  3. Til að uppfæra skema, er skemað sem á að uppfæra valið. Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Flytja inn.

  4. Til að uppfæra eða bæta við nýjum tenglagrunni skal velja Tenglagrunnar.

  5. Valinn er viðeigandi tenglagrunnur eða stutt á Ctrl+N til að fá nýja línu, tegund tenglagrunns valin og lýsing því næst sett inn.

  6. Tenglagrunnur er fluttur inn með því að fara á flipann Færsluleit, flokkinn Tenglagrunnur og velja Flytja inn.

  7. Velja til að tengja tenglagrunninn við skemað.

Ábending

Sjá einnig