Fyrir hvern kóta vaxtaskilmála er hægt að tilgreina texta sem á að prenta á undan eða á eftir færslunum á vaxtareikningnum.

Uppsetning texta fyrir vaxtareikninga

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Vaxtaskilmálar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Skilmálar skal velja Byrjunartexti eða Endatexti, eftir því hvaða texta á að tilgreina.

  3. Í reitinn Texti er rituð ein textalína eða fleiri. Hver lína getur rúmað allt að 100 leturtákn en, eftir því hversu breið einstaka leturtákn eru, ekki er víst að nægilegt pláss sé á pappírnum til að prenta þau öll. Einnig má nota tilteknar breytur í texta sem er skipt út fyrir viðeigandi upplýsingar áður en prentun fer fram.

Ábending

Sjá einnig