Nota má gluggann Sérţekkingarkótar til ađ setja upp kóta vegna sérţekkingar sem ţarf til viđgerđar og viđhalds á ţjónustuvörum. Ţegar úthlutađ er forđa (til dćmis tćknimönnum) til ţjónustuvöru má velja forđa sem hefur ţá sérţekkingu sem ţarf til ađ veita ţjónustu sem varđar vöruna.
Stillingar um notkun sérţekkingarkóta eru gerđar í reitnum Sérţekking forđa - Valkostir í glugganum Ţjónustukerfisgrunnur.
Uppsetning sérţekkingarkóta
Í reitnum Leit skal fćra inn Sérţekkingarkóta og velja síđan viđkomandi tengil.
Nýr sérţekkingarkóti er stofnađur.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.
Skrefin eru endurtekin fyrir hvern sérţekkingarkóta sem á ađ stofna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |