Þegar flutningsaðilar eru settir upp á sölupöntunum er einnig hægt að tilgreina hvaða þjónustu einstakir flutningsaðilar bjóða.

Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda af þjónustuatriðum fyrir hvern flutningsaðila og hægt er að tilgreina afhendingartíma fyrir hverja þjónustu.

Þegar flutningsþjónustu hefur verið úthlutað á sölupöntunarlínu verður afhendingartími þjónustunnar tekin með við útreikning á lofun á pöntun fyrir þá línu.

Uppsetning flutningsþjónustu

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Flutningsaðilar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Velja þarf flutningsaðilann sem setja á upp flutningsþjónustu fyrir.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Lína, skal velja hnappinn Flutningsþjónusta. Glugginn Flutningsþjónusta opnast.

  4. Reitirnir eru fylltir út.

Til athugunar
Einnig er hægt að setja upp flutningsaðila og flutningsþjónustu beint úr sölupöntunum.

Ábending

Sjá einnig