Hægt er að setja upp kóta fyrir einstaka flutningsaðila og færa inn upplýsingar um þá.
Ef fært er inn veffang flutningsaðila sem býður upp á sendingaleit á Internetinu er hægt að nota sjálfvirku sendingaleitina í kerfinu.
Einnig er hægt að tilgreina hverja þá flutningsþjónustutegund sem flutningsaðilarnir bjóða.
Uppsetning flutningsaðila
Í reitnum Leita skal færa inn Flutningsaðilar og velja síðan viðkomandi tengi.
Reitirnir eru fylltir út.
Til athugunar |
---|
Ef flutningsaðila er eytt úr pantanalínunni eyðir kerfið einnig flutningsþjónustukótanum úr línunni. Efni reita sem byggja að hluta á flutningsþjónustunni er endurreiknað. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |