Nota má gluggann Þjónustusvæði til að setja upp þjónustusvæði sem skipta markaði fyrirtækisins í landsvæði. Þegar forða (til dæmis tæknimanni)er úthlutað til þjónustuverkhluta sem á að framkvæma hjá viðskiptamanni er hægt að velja forða sem staðsettur er á sama þjónustusvæði og viðskiptamaðurinn.
Stillingar um notkun þjónustusvæða eru gerðar í reitnum Þjónustusvæði - Valkostir í glugganum Þjónustukerfisgrunnur.
Uppsetning þjónustusvæða
Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustusvæði og velja síðan viðkomandi tengil.
Nýtt þjónustusvæði er stofnað. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing .
Skrefin eru endurtekin fyrir hvert þjónustusvæði sem á að stofna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |