Þjónustusvæðum úthlutað til viðskiptamanna í glugganum Viðskiptamannaspjald. Þegar forða (til dæmis tæknimanni)er úthlutað til þjónustuverkhluta sem á að framkvæma hjá viðskiptamanni er hægt að velja forða sem staðsettur er á sama þjónustusvæði og viðskiptamaðurinn.

Stillingar um notkun þjónustusvæða eru gerðar í reitnum Þjónustusvæði - Valkostir í glugganum Þjónustukerfisgrunnur.

Þjónustusvæðum úthlutað til viðskiptamanna

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Viðskiptamenn og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Valinn er viðskiptamaðurinn sem á að úthluta þjónustusvæði og viðskiptamannaspjaldið opnað.

  3. Á flýtiflipanum Almennt er farið í reitinn Kóti þjónustusvæðis þjónustusvæðið valið sem úthluta á viðskiptamanninum.

Skrefin eru endurtekin fyrir hvern viðskiptamann sem á að úthluta þjónustusvæði.

Ábending

Sjá einnig